Umhverfisstefna Kaldvíkur gengur út á það að tryggja sem minnst neikvæð áhrif á nálæg vistkerfi. Framleiðsluferlið okkar tryggir skilvirka orkunýtingu, lágt kolefnisfótspor, og stuðlar að hreinni, grænni framtíð.
Með nýjustu aðferðum og virku eftirliti fáum við gott innsæi í það hvernig við aðlögum starfsemina sem best að náttúrunni.
Til þess að tryggja sjálfbærni í fóðrun notar Kaldvík aðeins fóður sem inniheldur aðeins náttúruleg hráefni.
Kaldvík kaupir fóður frá Skretting. Samstarf okkar við þá er mikilvægur þáttur í því að stefna að sjálfbæru eldi.
Lax
Laxeldi
Heimilisfang
Kaldvík ehf.
Strandgata 18,
735 Eskifjordur
Netfang
contact@kaldvik.is
© 2025 Kaldvik